Fréttir

 

DAGSKRÁ -> Nóvember 2016

 

Hugur og heilsa – næsta námskeið verður á vorönn 2017.

Námskeiðið Hugur og heilsa fer af stað á vorönn 2017. Hægt er að sækja um með því að senda tölvupóst á netfangið irena.gudlaugsdottir@reykjanesbaer.is eða hafa samband í síma 420-3270. Námskeiðið varir í 5 vikur þar sem kennt er fjóra daga vikunnar mándaga til fimmtudaga frá kl.13:00-15:00. Sjá nánar um námskeiðið undir Hugur og heilsa. Kennslan er í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.

Námskeiðið kostar 4000kr.