Eftirfylgd

Boðið er upp á markvissa eftirfylgd sem tekur mið af þörfum hvers og eins. Sérstök áhersla er lögð á eftirfylgd við þá einstaklinga sem komnir eru á vinnumarkað eða í nám og hafa þörf fyrir áframhaldandi stuðning. Eftirfylgdin er í formi viðtala, símhringinga, hópastarfs, fræðsluerinda og annars einstaklingsbundins stuðnings.