BJÖRGIN OPNAR ÁN TAKMARKANA

 

Kæru félagar

Mánudaginn 10.maí opnar Björgin án takmarkana og hópaskiptinga þar sem fjöldatakmörkun fer uppí 50 manns.

Opnunartími Bjargarinnar er mánudaga til fimmtudaga frá kl.8.30-15.30 og á föstudögum frá kl.8.30-13.00.

Við minnum á persónulegar sóttvarnir hvers og eins. Einnota hanskar og handspritt verða til staðar. Grímuskylda er þegar ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð.

Ef notendur eru með einkenni skulu þeir halda sig heima og vinsamlegast láta okkur vita. Ef notandi mætir með einkenni þá verður viðkomandi beðinn um að fara heim. Notendur í sóttkví eða einangrun eða þeir sem eru að bíða eftir niðurstöðu sýnatöku eru vinsamlegast beðnir að halda sig heima fyrir.

Þeir einstaklingar sem ekki treysta sér til þess að koma í Björgina af einhverjum ástæðum eins og t.d. einstaklingar í áhættuhópum geta áfram fengið þjónustu í gegnum síma og tölvupóst.

Sími Bjargarinnar er 420 3270 og tölvupóstar starfsmanna eru eftirfarandi;

Björgin – bjorgin@reykjanesbaer.is (allir ráðgjafar Bjargarinnar)

Díana – diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is

Elín – elin.arnbjornsdottir@reykjanesbaer.is

Helga – helga.r.atladottir@reykjanesbaer.is

Karítas – karitas.l.rafnkelsdottir@reykjanesbaer.is

Magnea – magnea.gretarsdottir@reykjanesbaer.is

Fólk er hvatt til að mæta í gönguferðir sem farnar eru frá Björginni klukkan 11:00 alla virka daga.

Við fögnum þessu mjög og hlökkum mikið til þess að sjá ykkur.

Sumarkveðja, stelpurnar í Björginni

BJÖRGIN OPNUN MEÐ ÁFRAMHALDANDI TAKMÖRKUNUM

Kæru félagar

Nú hefur 20 manna fjöldatakmörkun verið framlengt um viku eða út 12.maí.

Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga frá kl.8.30-15.30 og á föstudögum frá kl.8.30-13.00.

Eftirfarandi takmarkanir eru:

  • Endurhæfingarhóp er skipt í tvennt og mætir hann á þriðjudögum og fimmtudögum í aðalhús.
  • Athvarfer opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í aðalhúsi.

ATHUGIÐ að ofangreind skipting er enn í gildi en í boði verður að athvarfið getur mætt í Hvamm á þriðjudögum og fimmtudögum og endurhæfingin getur mætt í Hvamm á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.

Við minnum á persónulegar sóttvarnir hvers og eins. Einnota hanskar og handspritt verða til staðar. Grímuskylda er þegar ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð. Ef notendur eru með einkenni skulu þeir halda sig heima og vinsamlegast láta okkur vita. Ef notandi mætir með einkenni þá verður viðkomandi beðinn um að fara heim. Notendur í sóttkví eða einangrun eða þeir sem eru að bíða eftir niðurstöðu sýnatöku eru vinsamlegast beðnir að halda sig heima fyrir. Þeir einstaklingar sem ekki treysta sér til þess að koma í Björgina af einhverjum ástæðum eins og t.d. einstaklingar í áhættuhópum geta áfram fengið þjónustu í gegnum síma og tölvupóst.

Sími Bjargarinnar er 420 3270 og tölvupóstar starfsmanna eru eftirfarandi;

Björgin – bjorgin@reykjanesbaer.is (allir ráðgjafar Bjargarinnar)

Díana – diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is

Elín – elin.arnbjornsdottir@reykjanesbaer.is

Helga – helga.r.atladottir@reykjanesbaer.is

Karítas – karitas.l.rafnkelsdottir@reykjanesbaer.is

Magnea – magnea.gretarsdottir@reykjanesbaer.is

Fólk er hvatt til að mæta í gönguferðir sem farnar eru frá Björginni klukkan 11:00 alla virka daga. Fer þó eftir veðri og vindum.

Hlökkum til að sjá ykkur

Kær kveðja, starfsmenn Bjargarinnar

 

BJÖRGIN OPNAR Á NÝ MEÐ TAKMÖRKUNUM

Kæru félagar
Nú hefur fjöldatakmörkunum verið breytt úr 10 manns í 20 manns og opnar Björgin með takmörkunum á morgun fimmtudaginn 15. apríl og er í gildi til 5.maí næstkomandi.
Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga frá kl.8.30-15.30 og á föstudögum frá kl.8.30-13.00.
Eftirfarandi takmarkanir eru:
Endurhæfingarhóp er skipt í tvennt og mætir hann á þriðjudögum og fimmtudögum.
Athvarf er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Það verða engar hópaskiptingar en þess í stað gildir „fyrstur kemur fyrstur fær reglan“. Þar sem fjöldatakmarkanir miðast við 20 manns í sama rými getur komið upp sú staða að vísa þurfi einstaklingum frá þegar hámarksfjölda hefur verið náð.
Við minnum á persónulegar sóttvarnir hvers og eins. Einnota hanskar og handspritt verða til staðar. Grímuskylda er þegar ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð.
Ef notendur eru með einkenni skulu þeir halda sig heima og vinsamlegast láta okkur vita. Ef notandi mætir með einkenni þá verður viðkomandi beðinn um að fara heim. Notendur í sóttkví eða einangrun eða þeir sem eru að bíða eftir niðurstöðu sýnatöku eru vinsamlegast beðnir að halda sig heima fyrir.
Þeir einstaklingar sem ekki treysta sér til þess að koma í Björgina af einhverjum ástæðum eins og t.d. einstaklingar í áhættuhópum geta áfram fengið þjónustu í gegnum síma og tölvupóst. Sími Bjargarinnar er 420 3270 og tölvupóstar starfsmanna eru eftirfarandi;
Björgin – bjorgin@reykjanesbaer.is (allir ráðgjafar Bjargarinnar)
Díana – diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is
Elín – elin.arnbjornsdottir@reykjanesbaer.is
Helga – helga.r.atladottir@reykjanesbaer.is
Karítas – karitas.l.rafnkelsdottir@reykjanesbaer.is
Magnea – magnea.gretarsdottir@reykjanesbaer.is
Fólk er hvatt til að mæta í gönguferðir sem farnar eru frá Björginni klukkan 11:00 alla virka daga. Fer þó eftir veðri og vindum.
Hlökkum til að sjá ykkur
Kær kveðja, starfsmenn Bjargarinnar

LOKUN BJARGARINNAR 25. MARS TIL 15. APRÍL

Kæru félagar,

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða þá verður Björginni lokað til og með 15. apríl. Notendur Bjargarinnar sem þess óska fá áfram þjónustu í gegnum síma og fjarfundabúnað. Hægt er að ná í starfsmenn í síma 420-3270 virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst:

Díana - diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is

Elín - elin.arnbjornsdottir@reykjanesbaer.is

Helga - helga.r.atladottir@reykjanesbaer.is

Karítas - karitas.l.rafnkelsdottir@reykjanesbaer.is

Magnea - magnea.gretarsdottir@reykjanesbaer.is

Við minnum á gönguferðir frá Björginni virka daga kl.11.00 og hvetjum við fólk til að mæta. Ef fleiri en 10 mæta verður gönguhópnum skipt niður.

Kær kveðja, starfsfólk

BJÖRGIN OPNAR Á NÝJAN LEIK ÁN HÓPASKIPTINGAR

 

Kæru félagar

Nú hefur fjöldatakmörkunum verið aukið úr 20 manns í 50 manns og ætlum við því að opna Björgina án hópaskiptinga á morgun föstudaginn 26. febrúar.
 
Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga frá kl.8.30-15.30 og á föstudögum frá kl.8.30-13.00.
 
Allir sem hafa hug á að koma í Björgina eru skyldugir til þess að vera með grímu öllum stundum innandyra og við minnum á 2m regluna.
 
Björgin verður sótthreinsuð í lok hvers dags. Eins minnum við á persónulegar sóttvarnir hvers og eins. Einnota hanskar og handspritt verða til staðar.
 
Ef notendur eru með einkenni skulu þeir halda sig heima og vinsamlegast láta okkur vita. Ef notandi mætir með einkenni þá verður viðkomandi beðinn um að fara heim. Notendur í sóttkví eða einangrun eða þeir sem eru að bíða eftir niðurstöðu sýnatöku eru vinsamlegast beðnir að halda sig heima fyrir.
 
Þrátt fyrir fulla opnun á nýjan leik og rýmri fjölda sem má koma saman megum við ekki sofna á verðinum og þurfum að gæta ýtrustu varkárni.
 
Þeir einstaklingar sem ekki treysta sér til þess að koma í Björgina af einhverjum ástæðum eins og t.d. einstaklingar í áhættuhópum geta áfram fengið þjónustu í gegnum síma og tölvupóst. Sími Bjargarinnar er 420 3270 og tölvupóstar starfsmanna eru eftirfarandi;
Björgin - bjorgin@reykjanesbaer.is (allir ráðgjafar Bjargarinnar)
Díana - diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is
Elín - elin.arnbjornsdottir@reykjanesbaer.is
Helga - helga.r.atladottir@reykjanesbaer.is
Karítas - karitas.l.rafnkelsdottir@reykjanesbaer.is
Magnea - magnea.gretarsdottir@reykjanesbaer.is
Kveðja, starfsfólk

BREYTINGAR Á OPNUN BJARGARINNAR

 

Kæru félagar

Ákveðið hefur verið að prófa nýja nálgun á opnun Bjargarinnar. Frá og með mánudeginum 15. febrúar verður opnun sem hér segir:

Opnunartími Bjargarinnar er mánudaga til fimmtudaga frá kl.8.30-15.30 og föstudaga frá kl.8.30-13.00.

Athvarf er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Engar hópaskiptingar verða, þar sem fyrstur kemur, fyrstur fær. Aðeins geta tuttugu manns verið í húsi á sama tíma, sem er sá hámarksfjöldi sem má koma saman. Einstaklingar mega því búast við því að vera vísað frá ef hámarksfjölda hefur verið náð.

Endurhæfingarhópur er áfram skipt í tvennt og mætir hann á þriðjudögum og fimmtudögum.

Notendur Bjargarinnar sem þess óska fá áfram þjónustu í gegnum síma og fjarfundabúnað. Hægt er að ná í starfsmenn í síma 420-3270 virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst:

Díana - diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is

Elín - elin.arnbjornsdottir@reykjanesbaer.is

Helga - helga.r.atladottir@reykjanesbaer.is

Karítas - karitas.l.rafnkelsdottir@reykjanesbaer.is

Magnea - magnea.gretarsdottir@reykjanesbaer.is

Við minnum á gönguferðir frá Björginni virka daga kl.11.00 og hvetjum við fólk til að mæta. Fer þó eftir veðri og vindum.

Kveðja, starfsfólk

BJÖRGIN OPNAR Á NÝ MEÐ TAKMÖRKUNUM

Kæru félagar

 

Björgin opnar á nýjan leik eftir lokun síðan 2.nóvember sl. og verður eftirfarandi. Í ljósi tilslakana á fjöldatakmörkunum úr tíu í tuttugu manns getum við opnað Björgina á nýjan leik en þó með takmörkunum einsog sakir standa.

 

Opnunartími Bjargarinnar verður skertur og tvískiptur, annars vegar fyrir hádegi frá kl.8.30-11.30 og hinsvegar eftir hádegi frá kl.12.30-15.30.

Endurhæfingarhóp er skipt í tvennt og mætir hann á þriðjudögum og fimmtudögum

Athvarfinu er skipt í fjóra hópa og mætir hver hópur einn dag í viku annað hvort fyrir eða eftir hádegi.

 

Notendur Bjargarinnar fá áfram þjónustu í gegnum síma og fjarfundabúnað. Hægt er að ná í starfsmenn í síma 420-3270 virka daga milli kl. 8.00 og 16.00.

Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst:

Díana - diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is

Elín - elin.arnbjornsdottir@reykjanesbaer.is

Helga - helga.r.atladottir@reykjanesbaer.is

Karítas - karitas.l.rafnkelsdottir@reykjanesbaer.is

Magnea - magnea.gretarsdottir@reykjanesbaer.is

 

Við minnum á gönguferðir frá Björginni virka daga kl.11.00 og hvetjum við fólk til að mæta. Fer þó eftir veðri og vindum.

Ef þið hafið ekki fengið símtal frá okkur varðandi mætingu í athvarf og þið viljið koma þá endilega hafið samband við okkur símleiðis og við finnum í sameiningu dag og tíma.

Kveðja, starfsfólk

Björgin – Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda. Endurhæfingin er einstaklingsbundin og er helsta markmið hennar að aðstoða einstaklinga til sjálfshjálpar.

Markmið Bjargarinnar eru:

  • Að rjúfa félagslega einangrun
  • Að efla sjálfstæði einstaklinga
  • Að auka samfélagsþátttöku einstaklinga
  • Að draga úr stofnanainnlögnum
  • Að auka þekkingu almennings á geðheilbrigðismálum
  • Að þjálfa einstaklinga í atvinnutengdri hegðun og endurhæfa þá til náms eða út á vinnumarkað

Allir eru velkomnir að koma og fá ráðgjöf í Björginni. Starfsfólk veitir upplýsingar um frekari leiðir og úrræði sem standa til boða, innan sem utan Bjargarinnar. Björgina má sækja á eigin forsendum eða með tilvísun frá fagaðila.

Hægt er að panta ráðgjafarviðtal í síma 420-3270 eða með því að senda tölvupóst á bjorgin@reykjanesbaer.is

Facebook færslur

9 months ago

Kæru félagar

Undanfarnar þrjár vikur hafa þátttakendur í endurhæfingu í Björginni – Geðræktarmiðstöð Suðurnesja verið í fjarendurhæfingu til þess að geta virt ... See more

9 months ago

Bleikur dagur á morgun. Mætum öll í einhverju bleiku..

10 months ago

Kæru félagar!
Opnunartíminn fer aftur í fyrra horf.
Við opnum því kl. 8.30 á morgnana og lokum 15.30, á föstudögum lokum við 13.00. Tekur gildi á morgun.

Til þátttakenda í ... See more

10 months ago

Kæru félagar.

Vegna breytinga á fjöldatakmörkunum úr 200 í 20 þá þurfum við að bregðast við með því að breyta fyrirkomulagi starfseminnar og opnunartíma.

Starfsemin okkar ... See more

« 1 of 5 »