Viðbragðsáætlun

Verkefni viðbragðsaðila ef til bráðarýmingar kemur vegna náttúruhamfara og ef brunakerfið fer í gang. Við biðjum alla notendur um að kynna sér söfnunarstaði þar sem safnast verður saman ef til rýmingar kemur

Suðurgata 12-14

Suðurgata 15-17

  1. Tveir gluggar í pool rými
  2. Útgangur úr Iðju
  3. Aðalinngangur/útgangur
  4. Útgangur út um eldhús
  5. Útgangur hjá skrifstofum
  6. Útgangur úr stigahúsi (ef ekki er hægt að fara út um útganga á aðalhlið þá er hægt að fara inná gang inn af starfsmannarými og á stigagang, þarf að ganga um tröppur(ekki allir sem eru færir um það), og koma út á Suðurgötu).
  1. Aðalinngangur/útgangur notenda
  2. Útgangur út um eldhús, ein trappa niður
  3. Útgangur á gangi í stigahúsi (milli notendarýmis og skrifstofa starfsmanna).
  4. Útgangur hjá skrifstofum starfsmanna (gengið út á stigagang og þaðan út í sameiginlegan garð).

Gagnlegar upplýsingar má finna á heimasíðu Reykjanesbæjar