Björgin á Facebook

Góða kvöldið félagar
Björgin er lokuð á morgun á sumardaginn fyrsta !
Gleðilegt sumar 🌞🌻
... See MoreSee Less

Sjá á Facebook

Góðan daginn!
Við lokum í dag kl. 11.30. Starfsmenn eru að fara í kynningarferð á Akranes. Sjáumst á mánudaginn! Góða helgi 🙂
... See MoreSee Less

Sjá á Facebook

Klæðumst bláu á morgun til að styðja börn með einhverfu 🙂
Blár apríl - Styrktarfélag barna með einhverfu
... See MoreSee Less

Sjá á Facebook

Taka 3. Húsfundur á morgun kl. 11.00. Endilega mætið 🙂 ... See MoreSee Less

Það er húsfundur á morgun kl. 11:00. Látið sjá ykkur! 🙂

Sjá á Facebook
Björgin – Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda. Endurhæfingin er einstaklingsbundin og er helsta markmið hennar að aðstoða einstaklinga til sjálfshjálpar.

Markmið Bjargarinnar eru:

  • Að rjúfa félagslega einangrun
  • Að efla sjálfstæði einstaklinga
  • Að auka samfélagsþátttöku einstaklinga
  • Að draga úr stofnanainnlögnum
  • Að auka þekkingu almennings á geðheilbrigðismálum
  • Að þjálfa einstaklinga í atvinnutengdri hegðun og endurhæfa þá til náms eða út á vinnumarkað

Það eru allir velkomnir að koma og fá ráðgjöf í Björginni. Starfsfólk veitir upplýsingar um frekari leiðir og úrræði sem standa til boða, innan sem utan Bjargarinnar. Björgina má sækja á eigin forsendum eða með tilvísun frá fagaðila.

Hægt er að panta ráðgjafarviðtal í síma 420-3270 eða með því að senda tölvupóst á bjorgin@reykjanesbaer.is