Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja bætti við nýrri mynd. ...

View on Facebook

Betra seint en aldrei 🙂 Hér kemur maí mánaðardagskráin! ...

View on Facebook

Pizzaveisla og pool-mót ...

View on Facebook

Við í Björginni buðum upp á grillaðar pylsur, vorrúllur og köku núna í hádeginu fyrir félaga í Björginni og fullt af vinum okkar. Tilefnið er að nú er sumarið að byrja enda sumardagurinn fyrsti á morgun. Það mættu margir og húsið var fullt. Takk kærlega fyrir okkur 🙂 Gleðilegt sumar! ...

View on Facebook

Sæl og blessuð. Á morgun verður gaman hjá okkur!
Við verðum með pool-mót klukkan 10.00 og svo verðum við með sumargrill klukkan 12.00 fyrir félaga í Björginni.
...

View on Facebook
Björgin – Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda. Endurhæfingin er einstaklingsbundin og er helsta markmið hennar að aðstoða einstaklinga til sjálfshjálpar.

Markmið Bjargarinnar eru:

  • Að rjúfa félagslega einangrun
  • Að efla sjálfstæði einstaklinga
  • Að auka samfélagsþátttöku einstaklinga
  • Að draga úr stofnanainnlögnum
  • Að auka þekkingu almennings á geðheilbrigðismálum
  • Að þjálfa einstaklinga í atvinnutengdri hegðun og endurhæfa þá til náms eða út á vinnumarkað

Það eru allir velkomnir að koma og fá ráðgjöf í Björginni. Starfsfólk veitir upplýsingar um frekari leiðir og úrræði sem standa til boða, innan sem utan Bjargarinnar. Björgina má sækja á eigin forsendum eða með tilvísun frá fagaðila.

Hægt er að panta ráðgjafarviðtal í síma 420-3270 eða með því að senda tölvupóst á irena.gudlaugsdottir@reykjanesbaer.is