Björgin er staðsett á Suðurgötu 12 og 15 í 230 Reykjanesbæ.
Um er að ræða tvö húsnæði sem standa til móts við hvort annað.
Aðalstaðsetning Bjargarinnar er á Suðurgötu 12. Inngangurinn er að aftan.
Hér má sjá mynd af innganginum á Suðurgötu 12.
Í efra húsi, sem er á Suðurgötu 15 er svo salur og eldhús. Þar eru haldin námskeið og samkomur.