Mánaðardagskrá

Í hverjum mánuði er sett fram mánaðardagskrá þar sem hægt er að sjá yfirlit yfir þá viðburði sem stefnt er á að halda. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Ef einstaklingar hafa athugasemdir eða ábendingar um dagskránna eru þeir hvattir til að hafa samband við starfsfólk.